Tók fimm mánuði að byrja að tala ís­lensku

Lesa meira

„Þegar ég sótti um í Háskóla Íslands kom í ljós að ég þyrfti að læra íslensku áður en ég færi í hugbúnaðarverkfræðina, þannig að ég byrjaði á því að fara í íslenskunám þegar ég flutti til Íslands,“ segir Safa Jemai hugbúnaðarverkfræðingur og stofnandi Víkonnekt og Mabrúka.

Lesa meira

Bread Pitt

Lesa meira

Á tveggja ára afmæli Mabrúka gleður mig að kynna fyrir ykkur hinn eina sanna Bread Pitt! Aðdragandinn hefur verið langur og þróunin brokkgeng, en loksins er kominn brauðhleifur sem stendur undir nafni. Léttur í sér og fagur með hvítlauksbragði. Þegar ég grínaðist með það fyrir nokkrum mánuðum á Facebook að mig langaði að þróa brauð …
Continue reading Bread Pitt

Lesa meira

Bakað blómkál og hummus með grænmetisblöndunni

Lesa meira

1 blómkalshaus, skorinn i frekar stóra gnúbba (minni blóm) 1 dl Ólífuolía og 3 msk Mabruka grænmetis blanda hrærð saman + 1 saxaður grænn chilli. Blanda saman við blómkálið, salt, pipar og láta standa í kæli yfir nótt. Hita ofninn í 220 C. Setja á bökunarplötu og baka í 5 til 7 mín. Gott með …
Continue reading Bakað blómkál og hummus með grænmetisblöndunni

Lesa meira

Kartöflur í ofni

Lesa meira

Innihald: Ólífuolía Hvítlaukur frá Mabrúka Grænmetisblanda frá Mabrúka Salt og pipar frá Mabrúka Aðferð: Skerið kartöflur í teninga Dreifið ólífuolíu yfir Stráið vel af Grænmetisblöndu hvítlauk og salt og pipar yfir Blandið vel Setjið í ofn við 220°C með blæstri í ca. 50 mínútur eða þangað til þær eru orðnar brúnar og stökkar að utan …
Continue reading Kartöflur í ofni

Lesa meira

Grænmeti á pönnu

Lesa meira

Innihald: Smjör Gulrætur Blómkál Spínat Grænmetisblanda frá Mabrúka Hvítlaukur frá Mabrúka Salt og pipar frá Mabrúka Aðferð: Skerið gulrætur og blómkál í litla bita Hitið pönnu með smjöri við miðlungs hita Steikið gulræturnar og blómkálið í nokkrar mínútur þar til það er farið að mýkjast Bætið við spínati (setjið mikið af því, það minnkar mikið …
Continue reading Grænmeti á pönnu

Lesa meira

Hálfur lambahryggur í ofni

Lesa meira

Innihald: – Hálfur lambahryggur – Ólífuolía – Blanda fyrir lamb frá Mabrúka – Salt Aðferð: – Ef þið hafið tíma, byrjið helst daginn áður eða um morguninn til að leyfa kjötinu að bíða í kryddinu – Skolið og þerrið hrygginn – Berið olíu á hann – Stráið salti á allar hliðar – Nuddið með blöndu …
Continue reading Hálfur lambahryggur í ofni

Lesa meira

Entrepreneur Safa Jemai spices up Iceland

Lesa meira

One of the best things that has happened to Iceland in the past decades is the many immigrants that have moved from abroad and enriched the country´s culture and country. When I was growing up, Iceland was utterly monoculture, and everything was rather bland, both the culture and the food! But fortunately, Immigrants have spiced …
Continue reading Entrepreneur Safa Jemai spices up Iceland

Lesa meira

Harissa Langa

Lesa meira

Innihald: 800g Lönguhnakkar 1 Rauðlaukur 250 ml fiskisoð 2 tsk. Harissa frá Mabrúka Olía Smjör Salt og pipar Aðferð: Saxið laukinn Skerið lönguna í steikur Saltið og piprið lönguna Steikið lönguna upp úr olíu og smjöri á frekar háum hita, 1 mínútu á hvorri hlið Setjið lönguna í eldfast mót Lækkið hitann á pönnunni Steikið …
Continue reading Harissa Langa

Lesa meira

Bráðinn Brie

Lesa meira

Innihaldsefni Ólívuolía 1 heill Brie-ostur 1 askja kirsuberjatómatar (ca.400g) Handfylli af þurrkuðum fíkjum Handfylli af súrum gúrkum Mabrúka Salt og Pipar Mabrúka Grænmetisblanda   Leiðbeiningar Hitið ólívuolíu á pönnu. Setjið kirsuberjatómatana, súru gúrkurnar og fíkjurnar út á pönnuna. Setjið því næst Brie ostinn á miðja pönnuna. Lokið pönnunni og leyfið grænmetinu og ávöxtunum að mýkjast …
Continue reading Bráðinn Brie

Lesa meira

Matartöfrar frá Túnis

Lesa meira

Viktor Freyr Joensen matreiðslumaður fór á kostum í eldhúsinu á dögunum í þættinum Matur og heimili. Hann framreiddi sælkeramáltíð þar sem matarheimur Íslands og Túnis mættust með stórkostlegri útkomu þar sem íslenska lambið og heimagerð krydd voru í forgrunni.

Lesa meira