Innihald: 800g Lönguhnakkar 1 Rauðlaukur 250 ml fiskisoð 2 tsk. Harissa frá Mabrúka Olía Smjör Salt og pipar Aðferð: Saxið laukinn Skerið lönguna í steikur Saltið og piprið lönguna Steikið lönguna upp úr olíu og smjöri á frekar háum hita, 1 mínútu á hvorri hlið Setjið lönguna í eldfast mót Lækkið hitann á pönnunni Steikið …
Continue reading Harissa Langa
Lesa meira
Innihaldsefni Ólívuolía 1 heill Brie-ostur 1 askja kirsuberjatómatar (ca.400g) Handfylli af þurrkuðum fíkjum Handfylli af súrum gúrkum Mabrúka Salt og Pipar Mabrúka Grænmetisblanda Leiðbeiningar Hitið ólívuolíu á pönnu. Setjið kirsuberjatómatana, súru gúrkurnar og fíkjurnar út á pönnuna. Setjið því næst Brie ostinn á miðja pönnuna. Lokið pönnunni og leyfið grænmetinu og ávöxtunum að mýkjast …
Continue reading Bráðinn Brie
Lesa meira
Matartöfrar frá Túnis
Lesa meira
Viktor Freyr Joensen matreiðslumaður fór á kostum í eldhúsinu á dögunum í þættinum Matur og heimili. Hann framreiddi sælkeramáltíð þar sem matarheimur Íslands og Túnis mættust með stórkostlegri útkomu þar sem íslenska lambið og heimagerð krydd voru í forgrunni.
Lesa meira
Kryddin sem töfruðu matargestina á Duck & Rose upp úr skónum
Lesa meira
Í tilefni að Nýsköpunar vikunni sem haldin var með pomp og prakt í síðustu viku stóð veitingastaðurinn Duck & Rose fyrir glæsilegum viðburði í samstarfi við Mabrúka. Eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins setti Margrét Ríkharðsdóttir matreiðslumeistari á Duck & Rose saman matseðil með réttum sem allir voru búnir til með Mabrúka kryddunum. Síðastliðinn föstudag var síðan …
Continue reading Kryddin sem töfruðu matargestina á Duck & Rose upp úr skónum
Lesa meira
Verkefnið sprottið af ást
Lesa meira
Safa er fædd í Túnis sem er nyrsta landið í Afríku og hefur allt frá barnsaldri verið metnaðarfullur námsmaður. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR. Safa er hugbúnaðarverkfræðingur frá Túnis sem lætur verkin sannarlega tala en meðfram framkvæmdastjórastöðu í hugbúnaðageiranum hefur hún stofnað fyrirtækið Mabruka í kringum heimagerð krydd frá heimalandi sínu. Safa Jemai vissi það strax í barnæsku að …
Continue reading Verkefnið sprottið af ást
Lesa meira
Kryddin frá Túnis komu bragðlaukunum á flug í opnunarpartíi Mabrúka
Lesa meira
Hágæða handgerð krydd frá Túnis
Lesa meira
Fyrir um það bil ári byrjaði Safa Jemai á því því að kanna möguleika á því að flytja inn og selja hérlendis heimagert og handgert krydd móður sinnar í Túnis. Hún kynnti það fyrst fyrir Þráni Frey Vigfússyni, matreiðslumanni og eiganda Sumac í Reykjavík, hann tók vel í hugmyndina, fleiri sýndu kryddinu áhuga í kjölfarið, …
Continue reading Hágæða handgerð krydd frá Túnis
Lesa meira