Description:

Tabel er frá Norður-Túnis, hrein gæðavara frá Miðjarðarhafinu. Tabel er sérstakt túniskt krydd. Það er blanda af kóríander fræjum, kúmenfræjum, salti, myntu, fjólubláum hvítlauk og smá kúmen.Það fer sérstaklega vel með grænmeti og kjúkling. Unnendur Túniskrar eldamennsku geta notað sköpunargáfuna og búið til sína eigin uppskrift að Tabel! Þetta er uppáhalds krydd mömmu, ásamt með Harissa. Öll hráefnin voru handtínd, skoðuð og hreinsuð og síðan möluð samkvæmt gömlum hefðum. Notkunarmöguleikar Tabel: Krydda kjúkling, grænmeti, fisk, súpur. ATH. Ekki hika við að nota mikið af Tabel. Þetta er milt krydd þannig að það verður ekki of sterkt þó þú notir slatta.