Fiskikrydd

Fiski kryddið okkar er frá Norður-Túnis, hrein gæðavara frá Miðjarðarhafinu. Ef þú ert að leita að krydduppskrift fyrir lax, bleikju, þorsk, o.fl… þá er þessi uppskrift frá Mabrúka best. Hún er einföld, skýr og 100% hrein. Í henni er 20% handtínt zaatar, 10% ferskur svartur pipar, 20% náttúrulegt óunnið salt, 20% handgerð sítróna, 20% Tabel blanda og 10% mynta.. Sítrónubörkurinn Sítrónubörkurinn er skorinn niður og þurrkaður undir sólinni við Miðjarðarhafið við 25-35 stiga hita. Það þarf að passa vel að börkurinn þurrkist rétt, ekki of lítið og brenni heldur ekki. Þess vegna er mamma búin að passa sérstaklega vel upp á hann. Tabel er sérstakt túniskt krydd. Það er blanda af kóríander fræjum, kúmenfræjum, salti, myntu, fjólubláum hvítlauk og smá kúmen. Saltið kemur úr heitri lind í sem hefur verið í Vestur-Túnis í meira en 200 milljón ár. Það er ríkt af snefilefnum (t.d. sinki) súlfati og steinefnum.

Category:

Description:

Fiski kryddið okkar er frá Norður-Túnis, hrein gæðavara frá Miðjarðarhafinu. Ef þú ert að leita að krydduppskrift fyrir lax, bleikju, þorsk, o.fl… þá er þessi uppskrift frá Mabrúka best. Hún er einföld, skýr og 100% hrein. Í henni er 20% handtínt zaatar, 10% ferskur svartur pipar, 20% náttúrulegt óunnið salt, 20% handgerð sítróna, 20% Tabel blanda og 10% mynta.. Sítrónubörkurinn Sítrónubörkurinn er skorinn niður og þurrkaður undir sólinni við Miðjarðarhafið við 25-35 stiga hita. Það þarf að passa vel að börkurinn þurrkist rétt, ekki of lítið og brenni heldur ekki. Þess vegna er mamma búin að passa sérstaklega vel upp á hann. Tabel er sérstakt túniskt krydd. Það er blanda af kóríander fræjum, kúmenfræjum, salti, myntu, fjólubláum hvítlauk og smá kúmen. Saltið kemur úr heitri lind í sem hefur verið í Vestur-Túnis í meira en 200 milljón ár. Það er ríkt af snefilefnum (t.d. sinki) súlfati og steinefnum.