Blanda fyrir lamb í pappírspoka

ISK1,032

Innifalið: 30% zaatar, 30% svartur pipar, 20% salt, 10% mynta og 10% cayenne pipar.

Reference

MX0005

Description:

Blandan okkar á lambið er frá Norður-Túnis, hrein gæðavara frá Miðjarðarhafinu.Hún er gerð úr 30% zaatar, 30% svörtum pipar, 20% salti, 10% myntu og 10% cayenne pipar. Við höfum notað þessa uppskrift margoft fjölskyldan og vinir. Allir elska hana þar sem hún er fullkomin á kótilettu en hana má líka nota á t.d. nautalund. Við bætum við smá cayenne pipar þar sem það kemur með sérstakt bragð. Svarti piparinn er nýmalaður fyrir blönduna.Zaatarið okkar og myntan eru jurtir sem eru tíndar í fjöllunum, aðallega af eldri mönnum. Við styðjum þessa menn og berum mikla virðingu fyrir þeirra erfiðu vinnu. Því kaupum við bara frá þeim. Tabel er sérstakt túniskt krydd. Það er blanda af kóríander fræjum, kúmenfræjum, salti, myntu, fjólubláum hvítlauk og smá broddkúmeni. Mamma á sína eigin uppskrift sem við notum hér.

Select your currency
ISK Icelandic króna
EUR Euro