Kjúklingablanda í pappírspoka

kr.1,032

Innifalið: 20% tabel, 20% broddkúmen, 20% svartur pipar, 10% laukur, 10% salt, 10%hvítlaukur, 5% kóríander og 5% mynta.

Reference

MX0008

Description:

Uppskriftin fyrir kjúklingablönduna er 20% tabel, 20% broddkúmen, 20% svartur pipar, 10% laukur, 10% salt, 10%hvítlaukur, 5% kóríander og 5% mynta.

Ég hef oft keypt kjúkling og notað þessa kjúklingablöndu til að krydda hann. Það passar vel saman! Ef þú vilt hafa kjúkling í matinn með fjölskyldu, vinum eða ein! Ég mæli með því að nota þessa blöndu (mikið af henni) og bæta við ólífuolíu og íslensku smjöri undir skinnið. Þetta er galdur!