Best á kartöflur

Best á kartöflur blandan okkar er frá Norður-Túnis, hrein gæðavara frá Miðjarðarhafinu. Hún er gerð úr 20% tabel, 20% zaatar, 15% svörtum pipar, 10% túrmerik, 10% þurrkuðum hvítlauk, 10% salti, 10% myntu og 5% kúmeni. Tabel er sérstakt túniskt krydd. Það er blanda af kóríander fræjum, kúmenfræjum, salti, myntu, fjólubláum hvítlauk og smá kúmen. Mamma á sína eigin uppskrift sem við notum hér. Öll hráefnin voru handtínd, skoðuð og hreinsuð og síðan möluð samkvæmt gömlum hefðum. Zaatarið okkar og myntan eru jurtir sem eru tíndar í fjöllunum, aðallega af eldri mönnum. Við styðjum þessa menn og berum mikla virðingu fyrir þeirra erfiðu vinnu. Því kaupum við bara frá þeim. Hvítlaukurinn okkar er aðeins þessi fjólublái sem þýðir betra bragð og meira allicin innihald. Þessir eiginleikar gera fjólubláa hvítlaukinn dýrari og betri í kryddgerð.

Category:

Description:

Best á kartöflur blandan okkar er frá Norður-Túnis, hrein gæðavara frá Miðjarðarhafinu. Hún er gerð úr 20% tabel, 20% zaatar, 15% svörtum pipar, 10% túrmerik, 10% þurrkuðum hvítlauk, 10% salti, 10% myntu og 5% kúmeni. Tabel er sérstakt túniskt krydd. Það er blanda af kóríander fræjum, kúmenfræjum, salti, myntu, fjólubláum hvítlauk og smá kúmen. Mamma á sína eigin uppskrift sem við notum hér. Öll hráefnin voru handtínd, skoðuð og hreinsuð og síðan möluð samkvæmt gömlum hefðum. Zaatarið okkar og myntan eru jurtir sem eru tíndar í fjöllunum, aðallega af eldri mönnum. Við styðjum þessa menn og berum mikla virðingu fyrir þeirra erfiðu vinnu. Því kaupum við bara frá þeim. Hvítlaukurinn okkar er aðeins þessi fjólublái sem þýðir betra bragð og meira allicin innihald. Þessir eiginleikar gera fjólubláa hvítlaukinn dýrari og betri í kryddgerð.