Opnunarpartý Mabrúka á Sumac

Opnunarpartíið Mabrúka hófst á mánudaginn 07 mars á Sumac veitingastaðnum þar sem Héðinn Kitchen and Bar, Matarkjallarinn, Kjötkompaní og Sumac buðu upp á rétti sem kokkarnir elduðu með kryddin Mabrúka. Jungle Bar og Sumac kynntu drykki og kokteila. Sandholt bakarí kynti mismunandi tegundir af eftirréttum. Margir gestir máttu til að njóta með okkur og smakka matinn.

Skoða myndir