Mabrúka X Duck&Rose í Nýsköpunarvikunni

Mabrúka var með matarboð í Nýsköpunarviku í samstarfi við Duck & Rose 20 maí á Duck and Rose. Margrét Ríkharðsdóttir yfirkokkur Duck and Rose bauð upp á einstakan matseðil sem innihélt girnilega og sumarlega rétti og voru búnir til með Mabrúka handgerðum kryddum. Asgeir Asgeirsson gítarleikari spilaði fyrir okkur skemmtilega Miðjarðarhafstónlist.

Skoða myndir