Sítrónublanda

Sítrónublandan okkar er frá Norður-Túnis, hrein gæðavara frá Miðjarðarhafinu. Þetta er okkar uppáhalds kryddblanda. Einföld uppskrift sem fer vel með flestum mat og sérstaklega með sjávarréttum, fiski, kartöflum og súpum. Í henni er 40% ferskur svartur pipar, 30% sítrónubörkur og 30% náttúrulegt, óunnið salt. Sítrónubörkurinn er skorinn niður og þurrkaður undir sólinni við Miðjarðarhafið við 25-35 stiga hita. Það þarf að passa vel að börkurinn þurrkist rétt, ekki of lítið og brenni heldur ekki. Þess vegna er mamma búin að passa sérstaklega vel upp á hann. Saltið kemur úr heitri lind í sem hefur verið í Vestur-Túnis í meira en 200 milljón ár. Það er ríkt af snefilefnum (t.d. sinki) súlfati og steinefnum.Svarti piparinn er sérstaklega ferskur og malaður rétt fyrir blöndun til þess að hann haldi sterku bragði.

Category:

Description:

Sítrónublandan okkar er frá Norður-Túnis, hrein gæðavara frá Miðjarðarhafinu. Þetta er okkar uppáhalds kryddblanda. Einföld uppskrift sem fer vel með flestum mat og sérstaklega með sjávarréttum, fiski, kartöflum og súpum. Í henni er 40% ferskur svartur pipar, 30% sítrónubörkur og 30% náttúrulegt, óunnið salt. Sítrónubörkurinn er skorinn niður og þurrkaður undir sólinni við Miðjarðarhafið við 25-35 stiga hita. Það þarf að passa vel að börkurinn þurrkist rétt, ekki of lítið og brenni heldur ekki. Þess vegna er mamma búin að passa sérstaklega vel upp á hann. Saltið kemur úr heitri lind í sem hefur verið í Vestur-Túnis í meira en 200 milljón ár. Það er ríkt af snefilefnum (t.d. sinki) súlfati og steinefnum.Svarti piparinn er sérstaklega ferskur og malaður rétt fyrir blöndun til þess að hann haldi sterku bragði.