Salt & Pipar í pappírspoka

ISK1.290

Innifalið: 50% svartur pipar, 50% salt

SKU: ISSSBSAPI2 Category:
Reference

MX0001

Description:

Saltið og piparinn okkar er frá Vestur- og Norður-Túnis, hrein gæðavara frá Miðjarðarhafinu. Mamma fékk salt sem kemur frá Vestur-Túnis og er 100% náttúrulegt, kemur úr heitu söltu lindarvatni sem streymir þar upp úr jörðu og rennur niður fjöllin.Saltið er ekki unnið og er í hæsta gæðaflokki. Það er ríkt af snefilefnum (t.d. sinki) og steinefnum. Heita lindin hefur verið þarna í meira en 200 milljón ár. Mamma velur ferskustu piparkornin af því þau hafa sterkari og ferskari lykt og meira bragð. Við mölum piparkornin rétt áður en við pökkum þeim og sendum til Íslands til þess að halda ferskri lykt og bragði. Ferlið er gert í höndunum allt frá byrjun þangað til við pökkum piparnum. Mamma hvetur kryddgæðinga til þess að nota mikið af Mabrúka salti og pipar á kjöt þar sem það gefur gott bragð. Þessa vöru má nota á alls konar mat.