Sold out!

Fiskikrydd í viðarkrukku

kr.5,900

Innifalið: 20% handtínt zaatar, 10% ferskur svartur pipar, 20% náttúrulegt óunnið salt, 20% handgerður sítrónubörkur, 20% tabel blanda og 10% mynta.

Sold out!

Reference

MX0002

Description:

Ég er búin að prófa allskonar íslenskan fisk og prófa ýmis krydd til að finna hvaða uppskift fer vel með honum. Ef þú ert að leita að krydduppskrift fyrir lax, bleikju, þorsk, o.fl… þá er þessi uppskrift frá Mabrúka algerlega frábær. Hún er einföld, skýr og 100% hrein.Í henni er 20% handtínt zaatar, 10% ferskur svartur pipar, 20% náttúrulegt óunnið salt, 20% handgerð sítróna, 20% tabel blanda og 10% mynta.Sítrónubörkurinn er skorinn niður og þurrkaður undir sólinni við Miðjarðarhafið við 25-35 stiga hita. Það þarf að passa vel að börkurinn þurrkist rétt, ekki of lítið og brenni heldur ekki. Þess vegna er mamma búin að passa sérstaklega vel upp á hann. Tabel er sérstakt túniskt krydd. Það er blanda af kóríander fræjum, kúmenfræjum, salti, myntu, fjólubláum hvítlauk og smá broddkúmeni.