Innihald:
Ólífuolía
Hvítlaukur frá Mabrúka
Grænmetisblanda frá Mabrúka
Salt og pipar frá Mabrúka
Aðferð:
Skerið kartöflur í teninga
Dreifið ólífuolíu yfir
Stráið vel af Grænmetisblöndu hvítlauk og salt og pipar yfir
Blandið vel
Setjið í ofn við 220°C með blæstri í ca. 50 mínútur eða þangað til þær eru orðnar brúnar og stökkar að utan en mjúkar að innan.