Grænmeti á pönnu

 

Innihald:

Smjör

Gulrætur

Blómkál

Spínat

Grænmetisblanda frá Mabrúka

Hvítlaukur frá Mabrúka

Salt og pipar frá Mabrúka

Aðferð:

Skerið gulrætur og blómkál í litla bita

Hitið pönnu með smjöri við miðlungs hita

Steikið gulræturnar og blómkálið í nokkrar mínútur þar til það er farið að mýkjast

Bætið við spínati (setjið mikið af því, það minnkar mikið á pönnunni) og steikið í nokkrar mínútur í viðbót þangað til spínatið er orðið mjúkt

Stráið, eftir smekk, grænmetisblöndu, hvítlauk og salti og pipar frá Mabrúka

Leave a Comment

Your email address will not be published.