Entrepreneur Safa Jemai spices up Iceland

Lesa meira

One of the best things that has happened to Iceland in the past decades is the many immigrants that have moved from abroad and enriched the country´s culture and country. When I was growing up, Iceland was utterly monoculture, and everything was rather bland, both the culture and the food! But fortunately, Immigrants have spiced …
Continue reading Entrepreneur Safa Jemai spices up Iceland

Lesa meira
News

Matartöfrar frá Túnis

Lesa meira

Viktor Freyr Joensen matreiðslumaður fór á kostum í eldhúsinu á dögunum í þættinum Matur og heimili. Hann framreiddi sælkeramáltíð þar sem matarheimur Íslands og Túnis mættust með stórkostlegri útkomu þar sem íslenska lambið og heimagerð krydd voru í forgrunni.

Lesa meira
News

Kryddin sem töfruðu matargestina á Duck & Rose upp úr skónum

Lesa meira

Í tilefni að Nýsköpunar vikunni sem haldin var með pomp og prakt í síðustu viku stóð veitingastaðurinn Duck & Rose fyrir glæsilegum viðburði í samstarfi við Mabrúka. Eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins setti Margrét Ríkharðsdóttir matreiðslumeistari á Duck & Rose saman matseðil með réttum sem allir voru búnir til með Mabrúka kryddunum. Síðastliðinn föstudag var síðan …
Continue reading Kryddin sem töfruðu matargestina á Duck & Rose upp úr skónum

Lesa meira
News

Verkefnið sprottið af ást

Lesa meira

Safa er fædd í Túnis sem er nyrsta landið í Afríku og hefur allt frá barnsaldri verið metnaðarfullur námsmaður. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR. Safa er hugbúnaðarverkfræðingur frá Túnis sem lætur verkin sannarlega tala en meðfram framkvæmdastjórastöðu í hugbúnaðageiranum hefur hún stofnað fyrirtækið Mabruka í kringum heimagerð krydd frá heimalandi sínu. Safa Jemai vissi það strax í barnæsku að …
Continue reading Verkefnið sprottið af ást

Lesa meira
News

Kryddin frá Túnis komu bragðlaukunum á flug í opnunarpartíi Mabrúka

Lesa meira

Safa Jemai stóð fyrir glæsilegu opnunarpartí á Sumac þar sem hún kynnti heimagerðu kryddin frá móður sinni frá Túnis í samstarfi við Sumac og fleiri veitingastaði og matreiðslumeistara. Leó Snæfeld Pálsson, Safa og Þráinn Freyr Vigfússon voru ánægð með viðtökurnar. MYNDIR/ Cat Gundry-Beck . Á dögunum hélt Safa Jemai glæsilegt opnunarpartíi á Sumac þar sem …
Continue reading Kryddin frá Túnis komu bragðlaukunum á flug í opnunarpartíi Mabrúka

Lesa meira
News

Hágæða handgerð krydd frá Túnis

Lesa meira

Fyr­ir um það bil ári byrjaði Safa Jemai á því því að kanna mögu­leika á því að flytja inn og selja hér­lend­is heima­gert og hand­gert krydd móður sinn­ar í Tún­is. Hún kynnti það fyrst fyr­ir Þráni Frey Vig­fús­syni, mat­reiðslu­manni og eig­anda Sumac í Reykja­vík, hann tók vel í hug­mynd­ina, fleiri sýndu krydd­inu áhuga í kjöl­farið, …
Continue reading Hágæða handgerð krydd frá Túnis

Lesa meira
News